Ég er glöd í dag af thví ad ég er ad fara til Prag í fyrramálid og var ad fá einkunn fyrir BA ritgerdina, en ég féll ekki eins og ég óttadist. Sem er kjánalegt thví ad hver fellur á BA ritgerd?
Hefdi samt frekar viljad fá 8,5 en ekki bara 8. En thad verdur partý vid heimkomu og ykkur öllum er bodid.
posted by Hildur at 6:34 PM
Sem betur fer er ég svo metnadarfullur bloggari ad ég bladra ekki um hvad ég hef verid ad gera upp á sídkastid. Annars hefdi ég sagt frá thví thegar ég tognadi illa á hendinni í sídustu viku -eftir ad hafa dottid ofan af bordi á Októberfest.
Gott ad sumt breytist aldrei.
posted by Hildur at 2:51 PM