SkoMér finnst frekar asnalegt thegar madur segir brandara, sem kannski er bara fimmaur, og áheyrandi laetur sér ekki naegja ad fatta ekki ad thad sé brandari, heldur tharf ad fá útskýringu á honum. Nú venjulega eru ekki til neinar útskýringar á svona bröndurum thannig ad vidkomandi er algerlega blanco í framan, fattar ekkert eda verdur ýkt sár. Nei í alvöru, thad er ógedslega glatad!
posted by Hildur at 11:48 AM
Færslurnar hafa verið í slappari kantinum upp á síðkastið og ég er með smá samviskubit. Ég er alltaf svo djöfulli geld andlega séð þegar ég er í útlöndum. Æ þúst svo er ég ekkert inni í því hvað er að gerast heima og get ekki nöldrað yfir Baugsmálinu, helv... íhaldinu eða bjórverði. Það verður fyrst sem ég hef eitthvað að segja þegar ég kem heim og stend frammi fyrir bæði heimilisleysi og atvinnuleysi. Stuð? Njet.
posted by Hildur at 1:39 PM