Thad er mikid ad madur drullast til ad skrifa!
Thad er ýmislegt ad frétta (ad sjálfsogdu) sídan sídast. Vid erum komnar med íbúd sem vid erum mjog heppnar med. Thar eru 3 herbergi, eitt fyrir mig, eitt fyrir Beggu og eitt til ad laera í. Svo er rúmgód stofa og gott eldhús med thvottavél og ollu. Skólinn er nokkud strembinn, Spánverjarnir sjálfir skilja varla bofs. En thad er gott ad hafa smá svona "áskorun". Um daginn í skólanum var ég ad tala vid strák sem er med mér í tímum, og eftir svona korters samtal barst thad í tal ad ég vaeri frá Íslandi, og hann gapti í forundran. Sagdist hafa haldid ad ég vaeri hédan. Er thad ekki frábaert?
Reyndar er ég sjálf enginn snillingur í ad skilja. Thegar Spánverji talar vid mig (vitandi ad ég er Íslendingur) skil ég allt, en thegar their tala saman sín á milli á ég í thó nokkrum vandraedum. Á fimmtudaginn var fór ég í partý til Audbjargar og sambýlisfólki hennar, sem eru einn Spánverji, tvaer frá Panama og ein frá Brasilíu, og theirra talsmáti var adeins of flókinn fyrir mig, thó ég skildi audvitad allt thegar ég lagdi mig fram. Svo í gaer fórum vid Begga í matarbod til Carmenar vinkonu minnar sem ég kynntist á Íslandi. Hún eldadi virkilega góda spanska ommulettu, og matartíminn var klukkan 12 á midnaetti (týpískur Spánn!) Thar voru líka bródir hennar og vinur theirra (gedveikt saetur! ég vissi ekki ad thad vaeru til svona saetir Spánverjar!) thannig ad vid fáum nóg af taekifaerum til ad aefa okkur.
Ég er búin ad laera líka athyglisverdar pickup línur eins og til daemis: "Enseñame el camino a tu cama" og "Anda, guapetona" og fleira slíkt.
Annars vitid thid oll sem gefid ykkur út fyrir ad vera vinir mínir eda vandamenn, ad thid erud velkomin í heimsókn. Ef ykkur finnst pleis eins og Mallorca og Benidorm skemmtilegir stadir.... Madrid er 200x skemmtilegri og betri, hitt er bara rusl sko.
og ég endurtek símanúmerid mitt: (+34)679668340. Verum í bandi!
Hilly the billy man
posted by Hildur at 2:19 PM
Thad er nettur tremmi í gangi hérna á mér. Thad má segja ad vid séum núna ad haetta í bili í "sumarfríinu" og verdum ábyrgdarfullir háskólanemar í vikunni. Thad er búid ad vera stanslaust djamm í fjóra daga og líkamsástandid er í samraemi vid thad. En eins og ég segi, hér er baedi gott og gaman ad vera, og fullt af lífi.
posted by Hildur at 1:58 PM