hae! Thad er ágaetis regla ad einsetja sér alltaf ad skrifa eftir helgarnar, svo madur hafi nú einhverja reglu á thessum hlutum. Annars var helgin nokkud skrautleg. Ég, Begga og Audbjorg vorum alveg ákvednar í thví ad thad skyldi sko ekkert djammad og djúsad um helgina, heldur verid menningarlegar og farid á tapasstad í Madríd og svo snemma heim. Á fostudeginum fórum vid bara snemma ad sofa en á laugardagskvoldid dressudum okkur upp og skelltum okkur í lestina nidur í midborg Madrídar. En thegar okkur bar ad gardi var verid ad taka oll bordin í burtu á tapas stadnum okkar og haekka tónlistina. Thannig ad vid saettum okkur vid ad standa vid barinn og sotra bjór, en í stuttu máli sagt urdu their helst til margir (bjórarnir) og vid skiptum yfir í salsabúllu sem er beint á móti. Thar var margt um salsadansarann sem ólmir vildu kenna okkur stirdbusunum ad tjútta bachata, merenge, salsa og thessa dansa. Peningurinn kláradist fljótlega en thá var ástandid á okkur ordid thannig ad okkur datt thad snjallraedi í hug ad raena glosum med kokteilum og gerdum nóg af thví. Semsagt, alls konar sull rann ofan í mallann á okkur og á endanum var einhver kona ad reyna vid Audbjorgu (ég hélt ad thessi kona vaeri karl) og ég og Begga komnar í sjálfbodavinnu fyrir utan stadinn, Begga vid ad stimpla á hendur fólks (reyndar fóru flestir stimplarnir á handabok hennar sjálfrar) og ég vid ad dreifa flyerum. Ég skal vedja ad vid vorum 100x duglegri heldur en nokkur hafdi verid, allavegana fór enginn óstimpladur inn á pleisid og enginn fór út eda inn án flyers (og mér tókst ad klára thá alla). En ástandi á okkur í gaer var nú samt vafasamt. Baedi vorum vid thad thunnar ad thad dugdi ekkert minna en ein flatbaka á mann, og svo vorum vid á "smá" bommer yfir theirri stadreynd ad thegar vid segjumst aetla ad djamma ekki, rádum vid ekki vid okkur!
posted by Hildur at 5:34 PM