Ég er búin ad komast ad einu mikilvaegu. Á spjalli mínu vid Ásdísi tharna um daginn (hae Ásdís!) fattadi ég thad ad thad virdist ekki skipta mig neinu máli lengur ad vera gódur bloggari eins og hún er og ég tel mig hafa verid hér ádur fyrr. Vitaskuld get ég ekki skrifad á hverjum degi eins og ég gerdi í sumar thegar ég vann fyrir framan tölvuskjá 8 tíma á dag ( sérstaklega af thví ad hjúkrunardeildarstjórinn var búin ad taka fyrir hangs á netinu og beindi theim ordum sérstaklega til mín. Thad gerdi thad bara áhugaverdara). En ég skrifa ekkert nema eitthvad bull um djammid. Hverjum er ekki andskotans sama um hvad ég geri á diskótekum á Spáni? Ninja benti líka á ad ég skrifadi ekkert um skólann og svona. En reyndar held ég ad ég haldi thví áfram. Kennararnir eru ansi döll og tímarnir med, sérstaklega í Literatura Hispanoamericana. Nóg um thad.
Ásdís fyrrnefnd gaf mér leyfi til ad gaesa sig fyrir brúdkaup hennar. Reyndar med thví skilyrdi ad hún yrdi ekki látin í kanínubúning og send nidur í bae. (En thad er allt í lagi thví ad hérabúningarnir hérna eru hraeódýrir -djók!). En Karaókí er leyft (Madonna er líklegt val, og Berglind og ég yrdum thá EKKI med í söngnum), og ég myndi gjarnan thyggja fleiri hugmyndir, og Berglindýr, ég stóla á thig. Ég er sjálf med nokkrar hugmyndir en ég gef thaer ekki upp thví ad Ásdís gaeti tekid upp á theim óskunda ad lesa bloggid mitt.
Meira seinna adieu...
posted by Hildur at 11:46 AM