Jaeja nú er ég ein í kotinu hér á Spánarlandi. Berg"lund" eda jafnvel Beggi eins og sumir spañólar kjósa ad kalla hana er farin til Amiríku og Audbjörg til Íslands. Svo er allt hitt fólkid, frá hinu löndunum líka farid til síns heima. En ég er thó ekki ein, tharsem vid strandaglóparnir og erasmus nemarnir erum búin ad finna hvert annad og aetlum ad halda upp á thad. Og thann 24. verdur teiti hjá Lizi frá Brasilíu thar sem mér skilst ad verdi svona 4 stelpur og 15 strákar (gaman gaman).
Annars er ég náttúrulega ekkert búin ad segja frá helginni. En ég er líka haett ad bulla svona mikid um djammid, en vid getum ordad thad svo ad thad var hörkudjamm öll thrjú kvöldin. Já thá sjaldan ad madur lyftir sér upp!
Nú er mér skapi naest ad fara bara í alsherjar heilsuátak og brydja thetta blessada Ripped fuel sem ég thefadi upp í e-ri búllunni hérna, en vandamálid er náttúrulega ad jólin eru framundan. Hvad á madur svosem ad gera annad en ad éta thá? Fyrir utan náttúrulega ad glápa á thetta blessada sjónmart sem foreldrar mínir gáfu mér í jólagjöf. Ég fór líka á veitingastad ásamt Aubí og félögum og bordadi pasta, raudvín og NÓG af ís, thannig ad ég er ekkert komin úr átaefingu. Kannast einhver vid jóla-át-og spik vandamálid?
PS. Til Hamingju Med Afmaelid Tóta!!
posted by Hildur at 12:47 PM