Undirritud er adeins afslappadri heldur en fyrri daginn og veitir ekki af. Ég er búin í Literatura Hispanoamericana prófinu og thad gekk ekkert aedislega yndislega. En thad er allavegana búid. Nú og svo virkar thessi tölva betur heldur en sú sídasta thannig ad thad er skárra ástand.
Vid Berglind höfdum á ordi í morgun, thegar vid vorum ad labba í skólann og sáum gufurnar sem fylgdu andardraettinum, ad thad eina sem okkur vantadi vaeru lodhúfur og vodkaflöskur og thá vaerum vid komnar til Síberíu.
Já hér er frost á morgnanna og á nóttunni en thó blasir ekki vid sama hryggdarmyndin og í sjónvarpinu um daginn frá Benidorm. Thar var allt á kafi í snjó. Já vedurparadísin adeins farin ad lída hnekki.
Deirdre nokkur frá Írlandi var ad segja mér fréttir af theim írsku pigerne. Nú er meginthorri theirra bara komnar á laust thannig ad ef ég thekki thaer rétt thá verdur bara farid "on the pull" eins og thaer kalla thad. Ekki thad ad ég aetli ad taka thátt í thví... en thad er ágaett ad vera med fleiri í sömu stödu. Ég get kannski kynnst einhverjum Joséum og Antoniosum til ad kynna fyrir theim. Já ég er gangandi gödgerdarstarfsemi fyrir thau ykkar sem vita thad ekki nú thegar!
posted by Hildur at 10:27 AM
Til hvers er eiginlega Janúar? Thad er skítakuldi úti, húshituninni er sérstaklega ábótavant, nú og svo er ég í próflestri, og eins og fyrri daginn med allt gjörsamlega nidrum mig. Ofan á allt thá get ég ekki opnad háskólameilid mitt í thessari andskotans tölvu, en hvad med thad, thad sendir mér aldrei neinn emil, thad nennir enginn ad skoda bloggid mitt og...... *snökt*.
Já ég er alveg rasandi yfir öllu saman, lífinu og tilverunni og ekki alveg ad meika hlutina. Ég var ad koma úr latínutíma en their reyna svo mikid á, nú og svo er próf í literatura hispanoamericana á midvikudaginn og... og ... og....
Já hmmm og gledilegan thjódhátídardag Togo!
posted by Hildur at 9:45 AM