Paelid í thví hvad thad hlýtur ad vera svalt ad faedast í dag? thá er kenntalan 03.03.03- eitthvad! Tótla faeddist eiginlega 23 árum of snemma.Til hamingju med afmaelid blessunin! Já thid getid ekki skammad mig fyrir ad muna ekki afmaelisdaga thví ég man thá. Eiginlega of mikid.
Berglindýr var ad segja mér ad thad vaeri meira ad segja bolludagur líka í dag, en thad breytir litlu thví ég kann ekki ad baka bollur. En hann Jörg er ad fara ad koma í heimsókn á morgun frá Thýskalandi og hann vill lummur. Ekki thad ad ég kunni ad búa thaer til heldur.
Undirritud var dugleg og kappklaeddi sig í morgun en thad reyndist ótharfi. Hér er nefnilega 17 stiga hiti. Já thid megid vel byrja ad öfunda mig thví hingad til hefur víst verid lítil ástaeda til thess.
Nú aetla ég ad skunda mér á www.uppskriftir.is og athuga hvort thar reynist eitthvad gagnlegt. Hér hefur hvorki verid eldad né bakad sídan í október.
posted by Hildur at 2:08 PM