Gledilega páska allir saman.
Ég er ad fara ad thrífa eins og alvöru húsmódir, enda eru foreldrarnir ad maeta á beisid. Thar fer megrunin fyrir bí, enda aetla
thau ad koma med páskaegg og fullt af séríslensku saelgaeti. Ef thid sjáid rúllandi bangsa maeta til landsins í júní, ekki láta
ykkur bregda, thetta er bara ég.
posted by Hildur at 12:53 PM