Ég er búin ad taka nokkud afdrifaríka ákvördun. Ég aetla ad skipta um adalfag í HÍ.
Ég aetla ad fara yfir í stjórnmálafraedi og hafa spaensku sem aukafag. Ég er bara
búin ad fatta thad ad ég hef engan áhuga á ad vera med BA í spaensku thó ad thad
sé sérdeilis gott ad kunna tungumálid. Ég á semsagt 2 ár eftir í HÍ núna en ekki eitt.
Hvad finnst ykkur um thad?
posted by Hildur at 12:33 PM