Ég og Tótla vorum að reyna að rifja upp misskilning minn á lagatextum, og ég mundi þá ekki svo gjörla. Þannig að ég ákvað að glugga í gamalt blogg og setja þetta inn aftur.
Réttur texti:
"Aðfangadagskvöld fyrsta aðfangadagskvöld, á jólahátíðinni. Það aðfangadagskvöld fyrsta aðfangadagskvöld er enn barnahátíðin mest, la la la la barnahátíðin mest."
Svona heyrði ég Það:
"......... Það aðfangadagskvöld fyrsta aðfangadagskvöld er eldvarnarhátíðin mest la la la la varnarhátíðin mest."
Réttur texti:
"IIIIIIIIII FREAK OUT!"
Svona heyrði ég það:
"AAAAAFRICA!"
Réttur texti:
"Tell me why I can't be there where you are"
Svona heyrði ég það:
"Tell me why I can't be there when you walk"
Réttur texti:
"It's the final countdown"
Svona heyrði ég það:
"It's the fire of downtown"
Réttur texti:
"Big girls don't cry"
Svona heyrði ég það:
"Big girls, small price"
Réttur texti:
"Adam átti syni sjö........ Hann sáði, hann sáði"
Svona heyrði ég það:
"Hann sá þig hann sá þig"
Réttur texti:
"Mamma geymi gullin þín, gamla leggi og völuskrín"
Svona heyrði ég það:
"Mamma geymi gullin þín, Kamilla leggi og völuskrín"
Réttur texti:
"You make me feel like a natural woman"
Svona heyrði ég það:
"You make me feel like a man, sure or woman"
Réttur texti:
"I'm crazy for you Mr. DJ"
Svona heyrði ég það:
"I'm crazy 'cause I miss the DJ"
posted by Hildur at 1:53 PM

My inner child is ten years old!
The adult world is pretty irrelevant to me. Whether
I'm off on my bicycle (or pony) exploring, lost
in a good book, or giggling with my best
friend, I live in a world apart, one full of
adventure and wonder and other stuff adults
don't understand.
How Old is Your Inner Child?
brought to you by Quizilla
posted by Hildur at 5:32 PM