Thad gladdi mitt litla hjarta adan thegar eg tekkadi a sidunni minni ad
efst undir "related search results" stod "Snoop - Snoop dogg -mbl.is"
Ja thid skulud ekki halda ad thad thurfi mikid til ad gledja litlu mig.
Eg var ad rifast um Evropusambandid i gaer og thad var gaman.
Thad er alltaf gaman ad rifast yfir einhverju sem madur veit ad skiptir mali
og er nanast viss um ad madur hafi rett fyrir ser i.
posted by Hildur at 2:17 PM
Thetta er rogburdur og eg tek ekki thatt i thessu!!!
Nu sjaid thid thetta og hugsid kannski: Nu hva, er kellingin bara stodd i utlondum?
En latid ekki stafsetninguna blekkja ykkur. Thvi ef thid skrollid adeins nedar her a sidunni
sjáidi að thar sem eg hef gert heidarlegar tilraunir til ad setja inn islenska stafi eins og
þ æ ö ó á í osfrv en thad koma bara spurningarmerki i stadin. Thannig ad nu neydist
eg til ad nota thessa adferd her, sem eg er ekki hrifin af, en hvad getur madur gert? *sniff*
I besta fallli er enginn ad skoda thetta blogg thvi eg hef trassad thad all djofullega
ad undanfornu. Eg er buin ad vera svo upptekin thu veist. En su afsökun fellur alveg
um sjalfa sig thvi ad upptekni min felst i thvi ad eg hef svo hraedilega mikid ad gera vid ad
sitja fyrir framan tolvuskja. Stundum fer eg i tolvuleiki. Stundum sendi eg forwardad
kjaftaedi til vina minna. Stundum skoda eg stjornuspa. Stundum downloada eg klami (haha
djok!). Eg er ad sjalfsogdu ad tala um thann tima sem eg eydi i vinnunni. Thetta er agaett
thegar thad er ekki of mikid ad gera, thvi ad ef thad er mikid ad gera tha thydir thad ad eg
er i stressi ad redda 1000 hlutum i einu og kludra 997 theirra. Nu eda ad thad er hopur af norskum eda saenskum korlum VEL i glasi ad leita ad fjori eda vandraedum. Fyrir tha
sem ekki vita tha vinn eg a gestamottoku a hoteli.
Skolinn er samt nr#1 hja mer, eg er eiginlega ad bida eftir ad eg vakni upp einn daginn
alveg hraedilega dugleg ad laera. En allavegana tha verd eg ad segja ad eg laeri betur heldur en thegar eg var i spaenskunni, enda er meira lesefni og svo er thetta ahugave-
rdara og gagnlegra ad minu mati.
Thad er vinnuhelgi hja mer nuna, var i 12 tima i gaer (minus 3 timar sem eg fekk ad fara
ut til ad taka hlutaprof i adferdafraedi) og er buin ad vera her i 3 tima i dag og a 9 eftir.
Djo... er eg threytt.
En hey, latid mig vita her i comments ef thid erud ad lesa thetta, mig nefnilega grunar
ad eg se ordin gleymd og grafin i bloggheiminum thvi eg er buin ad vera svo lot.
posted by Hildur at 10:44 AM