Hver heimsborgin á eftir annarriSíðustu helgi var ég í London eins og glöggir hafa tekið eftir, og á morgun stendur til að leggja af stað
á Akureyris. Ég veit ekki með ykkur en ég sé ákveðið mynstur í þessu!
Góða helgi
posted by Hildur at 10:29 AM
Böggur á bloggerÞað er alltaf einhver böggur á þessum blogger.com. Það er spurning hvort maður ætti að fara að færa sig um set? Kannski fara á blog.is, bloggar.is, blog.central.is eða einhvern andskotann? Veit samt ekki alveg hvort ég legg í það, ég er svo íhaldssöm.
posted by Hildur at 2:25 PM
Alveg er þetta magnað með muninn á að vera í vinnu og í skóla. Þegar ég var ekki orðin stjórnmálafræðingur (þ.e. á öllum skólastigum fram að BA gráðu) voru haustin alltaf minn tími af því að það er alltaf svo gaman að byrja aftur í skóla eftir þrældóm sumarsins. En núna? Þótt ég hafi reyndar gaman af því að gera það sem ég geri í vinnunni þá tek ég varla eftir því hvaða árstíð er. Það er bara svona: Same shit, different day. Já, og verra veður líka!
posted by Hildur at 9:43 AM
Ég hitti selebbÞeas um helgina

og

Stundum segja myndir meira en mörg orð.
posted by Hildur at 10:53 AM
Hjálpi ykkur allir heilagir ef þið föttuðuð ekki að síðasta færsla var grín!
Annars kemur ferðasagan hér með myndum.

Ég var í London

Þar fékk ég stærsta marblett sem ég hef á ævi minni fengið.
Skýring: spurningakeppni
posted by Hildur at 10:40 AM